10 En dagur Jehóva*+ kemur eins og þjófur.+ Þá líða himnarnir undir lok+ með miklum gný,* frumefnin bráðna í ógnarhita og jörðin og verkin á henni verða afhjúpuð.+
15 „Gætið ykkar! Ég kem eins og þjófur.+ Sá sem vakir+ og varðveitir föt sín er hamingjusamur. Hann þarf ekki að ganga um nakinn þannig að fólk sjái skömm hans.“+