13 Þegar hann var á leið út úr musterinu sagði einn af lærisveinunum við hann: „Kennari, sjáðu! Hvílíkir steinar og hvílíkar byggingar!“+ 2 En Jesús sagði við hann: „Sérðu þessar miklu byggingar? Hér mun ekki standa steinn yfir steini heldur verður allt rifið niður.“+