-
Markús 13:11Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
11 Þegar þeir taka ykkur og draga fyrir rétt hafið þá ekki áhyggjur af því hvað þið eigið að segja. Segið það sem ykkur verður gefið á þeirri stundu því að það eruð ekki þið sem talið heldur heilagur andi.+
-
-
Postulasagan 6:8Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
8 Stefán naut velvildar Guðs og fékk kraft frá honum og gerði mikil undur og tákn meðal fólksins.
-
-
Postulasagan 6:10Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
10 Þeir máttu sín þó lítils gegn visku hans og þeim anda sem hann talaði af.+
-