1. Korintubréf 1:23, 24 Biblían – Nýheimsþýðingin 23 en við boðum Krist staurfestan. Það er Gyðingum hrösunarhella og þjóðunum finnst það heimskulegt.+ 24 En í augum þeirra sem eru kallaðir, bæði Gyðinga og Grikkja, er Kristur kraftur Guðs og viska Guðs+
23 en við boðum Krist staurfestan. Það er Gyðingum hrösunarhella og þjóðunum finnst það heimskulegt.+ 24 En í augum þeirra sem eru kallaðir, bæði Gyðinga og Grikkja, er Kristur kraftur Guðs og viska Guðs+