7 Hann er sem sagt dýrmætur ykkur því að þið trúið, en þeim sem trúa ekki er „steinninn sem smiðirnir höfnuðu+ orðinn að aðalhornsteini“+ 8 og að „ásteytingarsteini og hneykslunarhellu“.+ Þeir hrasa af því að þeir óhlýðnast orðinu. Þetta er endirinn sem bíður þeirra.