Jesaja 52:9 Biblían – Nýheimsþýðingin 9 Gleðjist, hrópið fagnandi saman, þið rústir Jerúsalem,+því að Jehóva hefur huggað fólk sitt,+ hann hefur endurleyst Jerúsalem.+ Markús 15:43 Biblían – Nýheimsþýðingin 43 Jósef frá Arímaþeu, virtur maður í Ráðinu sem sjálfur vænti ríkis Guðs, tók þess vegna í sig kjark, gekk fyrir Pílatus og bað um lík Jesú.+ Lúkas 2:25 Biblían – Nýheimsþýðingin 25 Í Jerúsalem var réttlátur og guðrækinn maður sem hét Símeon. Hann beið þess að Ísrael fengi huggun+ og heilagur andi var yfir honum.
9 Gleðjist, hrópið fagnandi saman, þið rústir Jerúsalem,+því að Jehóva hefur huggað fólk sitt,+ hann hefur endurleyst Jerúsalem.+
43 Jósef frá Arímaþeu, virtur maður í Ráðinu sem sjálfur vænti ríkis Guðs, tók þess vegna í sig kjark, gekk fyrir Pílatus og bað um lík Jesú.+
25 Í Jerúsalem var réttlátur og guðrækinn maður sem hét Símeon. Hann beið þess að Ísrael fengi huggun+ og heilagur andi var yfir honum.