Matteus 2:23 Biblían – Nýheimsþýðingin 23 Hann settist að í borg sem heitir Nasaret+ til að það rættist sem sagt var fyrir milligöngu spámannanna: „Hann verður kallaður Nasarei.“*+ Lúkas 1:26 Biblían – Nýheimsþýðingin 26 Þegar hún var komin á sjötta mánuð sendi Guð engilinn Gabríel+ til borgar í Galíleu sem heitir Nasaret,
23 Hann settist að í borg sem heitir Nasaret+ til að það rættist sem sagt var fyrir milligöngu spámannanna: „Hann verður kallaður Nasarei.“*+
26 Þegar hún var komin á sjötta mánuð sendi Guð engilinn Gabríel+ til borgar í Galíleu sem heitir Nasaret,