Jóhannes 5:20 Biblían – Nýheimsþýðingin 20 Faðirinn elskar soninn+ og sýnir honum allt sem hann gerir sjálfur, og hann mun sýna honum meiri verk en þessi svo að þið verðið furðu lostnir.+ Jóhannes 15:9, 10 Biblían – Nýheimsþýðingin 9 Ég hef elskað ykkur eins og faðirinn hefur elskað mig.+ Verið stöðugir í kærleika mínum. 10 Ef þið haldið boðorð mín verðið þið stöðugir í kærleika mínum eins og ég hef haldið boðorð föðurins og er stöðugur í kærleika hans.
20 Faðirinn elskar soninn+ og sýnir honum allt sem hann gerir sjálfur, og hann mun sýna honum meiri verk en þessi svo að þið verðið furðu lostnir.+
9 Ég hef elskað ykkur eins og faðirinn hefur elskað mig.+ Verið stöðugir í kærleika mínum. 10 Ef þið haldið boðorð mín verðið þið stöðugir í kærleika mínum eins og ég hef haldið boðorð föðurins og er stöðugur í kærleika hans.