17 Eftir að hafa sagt þetta leit Jesús til himins og bað: „Faðir, stundin er komin. Veittu syni þínum dýrð til að hann geti gert þig dýrlegan.+ 2 Þú hefur fengið honum vald yfir öllum mönnum+ svo að hann veiti öllum sem þú hefur gefið honum+ eilíft líf.+