Sálmur 22:22 Biblían – Nýheimsþýðingin 22 Ég kunngeri bræðrum mínum nafn þitt,+lofa þig í söfnuðinum.+ Postulasagan 15:14 Biblían – Nýheimsþýðingin 14 Símeon*+ hefur greint ítarlega frá hvernig Guð sneri sér að þjóðunum í fyrsta sinn og valdi úr hópi þeirra fólk til að bera nafn sitt.+ Hebreabréfið 2:12 Biblían – Nýheimsþýðingin 12 heldur segir: „Ég kunngeri bræðrum mínum nafn þitt, ég syng þér lof í söfnuðinum.“+
14 Símeon*+ hefur greint ítarlega frá hvernig Guð sneri sér að þjóðunum í fyrsta sinn og valdi úr hópi þeirra fólk til að bera nafn sitt.+