25 Þið menn, elskið eiginkonur ykkar+ eins og Kristur elskaði söfnuðinn og gaf líf sitt fyrir hann+26 til að helga hann og hreinsa með vatni, það er orði Guðs.+
23 Megi Guð friðarins helga ykkur algerlega. Og megi andi ykkar, sál* og líkami vera óaðfinnanleg og heilbrigð á allan hátt við nærveru Drottins okkar Jesú Krists.+
13 En okkur er skylt að þakka Guði alltaf fyrir ykkur, bræður og systur sem Jehóva* elskar, því að hann valdi ykkur í upphafi+ til að bjargast. Hann helgaði ykkur+ með anda sínum af því að þið trúðuð á sannleikann.