5 Eins er með okkur: Þó að við séum mörg erum við einn líkami sem er sameinaður Kristi. En hvert og eitt erum við limir á líkamanum sem eru háðir hver öðrum.+
10 Nú hvet ég ykkur, bræður og systur, í nafni Drottins okkar Jesú Krists til að vera öll á sama máli og forðast alla sundrung á meðal ykkar.+ Verið fullkomlega sameinuð í sama hugarfari og sömu skoðun.+