38 En ef ég vinn þau skuluð þið trúa verkunum+ þó að þið trúið mér ekki svo að þið komist að raun um og vitið að faðirinn er sameinaður mér og ég föðurnum.“+
10 Trúirðu ekki að ég sé sameinaður föðurnum og faðirinn sameinaður mér?+ Það sem ég segi ykkur eru ekki mínar eigin hugmyndir+ heldur er faðirinn, sem er sameinaður mér, að vinna verk sín.