2 Hún hljóp því til Símonar Péturs og hins lærisveinsins, þess sem Jesús elskaði,+ og sagði við þá: „Þeir hafa tekið Drottin úr gröfinni+ og við vitum ekki hvar þeir hafa lagt hann.“
7 Lærisveinninn sem Jesús elskaði+ sagði þá við Pétur: „Þetta er Drottinn!“ Þegar Símon Pétur heyrði að það væri Drottinn brá hann yfir sig* flík, því að hann var fáklæddur,* og stökk út í vatnið.