8 Jehóva sagði við Móse: „Gerðu eftirlíkingu af eiturslöngu og settu hana á stöng. Þegar einhver er bitinn þarf hann að horfa á hana til að halda lífi.“ 9 Móse gerði umsvifalaust slöngu úr kopar+ og setti hana á stöng.+ Þegar maður varð fyrir biti hélt hann lífi ef hann horfði á koparslönguna.+