2. Samúelsbók 23:1, 2 Biblían – Nýheimsþýðingin 23 Þetta eru síðustu orð Davíðs:+ „Svo segir Davíð Ísaíson,+maðurinn sem var hafinn til vegs og virðingar,+hinn smurði+ Guðs Jakobs,hann sem söng ljóð+ Ísraels svo fallega:* 2 Andi Jehóva talaði af munni mínum,+orð hans var á tungu minni.+
23 Þetta eru síðustu orð Davíðs:+ „Svo segir Davíð Ísaíson,+maðurinn sem var hafinn til vegs og virðingar,+hinn smurði+ Guðs Jakobs,hann sem söng ljóð+ Ísraels svo fallega:* 2 Andi Jehóva talaði af munni mínum,+orð hans var á tungu minni.+