Sálmur 45:7 Biblían – Nýheimsþýðingin 7 Þú elskar réttlæti+ og hatar ranglæti.+ Þess vegna hefur Guð, Guð þinn, smurt þig+ gleðinnar olíu+ umfram félaga þína. Postulasagan 10:38 Biblían – Nýheimsþýðingin 38 Það var talað um Jesú frá Nasaret, hvernig Guð smurði hann heilögum anda+ og gaf honum kraft. Hann fór um landið, gerði gott og læknaði alla sem Djöfullinn þjakaði+ því að Guð var með honum.+
7 Þú elskar réttlæti+ og hatar ranglæti.+ Þess vegna hefur Guð, Guð þinn, smurt þig+ gleðinnar olíu+ umfram félaga þína.
38 Það var talað um Jesú frá Nasaret, hvernig Guð smurði hann heilögum anda+ og gaf honum kraft. Hann fór um landið, gerði gott og læknaði alla sem Djöfullinn þjakaði+ því að Guð var með honum.+