Postulasagan 2:2 Biblían – Nýheimsþýðingin 2 Skyndilega heyrðist gnýr af himni eins og stormur væri skollinn á og fyllti allt húsið þar sem þeir sátu.+ Postulasagan 2:4 Biblían – Nýheimsþýðingin 4 og þeir fylltust allir heilögum anda+ og fóru að tala á öðrum tungumálum eins og andinn gerði þeim kleift að tala.+
2 Skyndilega heyrðist gnýr af himni eins og stormur væri skollinn á og fyllti allt húsið þar sem þeir sátu.+
4 og þeir fylltust allir heilögum anda+ og fóru að tala á öðrum tungumálum eins og andinn gerði þeim kleift að tala.+