Lúkas 12:33 Biblían – Nýheimsþýðingin 33 Seljið eigur ykkar og gefið fátækum gjafir.*+ Fáið ykkur pyngjur sem slitna ekki, óþrjótandi fjársjóð á himnum+ þar sem þjófar ná ekki til og mölur eyðir ekki.
33 Seljið eigur ykkar og gefið fátækum gjafir.*+ Fáið ykkur pyngjur sem slitna ekki, óþrjótandi fjársjóð á himnum+ þar sem þjófar ná ekki til og mölur eyðir ekki.