-
Lúkas 23:14Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
14 og sagði: „Þið komuð með þennan mann til mín og sögðuð að hann æsti fólkið til uppreisnar. Nú hef ég yfirheyrt hann að ykkur viðstöddum en ekki fundið hann sekan um neitt sem þið ákærið hann fyrir.+
-
-
Lúkas 23:18Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
18 En allur mannfjöldinn hrópaði: „Burt með þennan mann og láttu Barabbas lausan!“+
-