8 Segðu auk þess við Davíð þjón minn: ‚Jehóva hersveitanna segir: „Ég sótti þig í hagann þar sem þú gættir hjarðarinnar+ og gerði þig að leiðtoga yfir þjóð minni, Ísrael.+
12 Þegar dagar þínir eru liðnir+ og þú hefur verið lagður til hvíldar hjá forfeðrum þínum geri ég afkomanda þinn, þinn eigin son, að konungi eftir þig og staðfesti konungdóm hans.+