Rómverjabréfið 3:20 Biblían – Nýheimsþýðingin 20 Enginn verður því lýstur réttlátur fyrir honum með því að fylgja lögunum+ því að með lögunum fá menn fulla vitneskju um syndina.+ Rómverjabréfið 5:20 Biblían – Nýheimsþýðingin 20 Nú voru lögin sett til að afbrotin yrðu meiri.*+ En þar sem syndin var mikil var einstök góðvild Guðs enn meiri. 2. Korintubréf 3:7 Biblían – Nýheimsþýðingin 7 Lagasafninu, sem leiðir til dauða og var letrað á steina,+ var miðlað með þvílíkri dýrð að Ísraelsmenn gátu ekki horft framan í Móse vegna þess hve andlit hans ljómaði.+ En þessi dýrð átti eftir að hverfa.
20 Enginn verður því lýstur réttlátur fyrir honum með því að fylgja lögunum+ því að með lögunum fá menn fulla vitneskju um syndina.+
20 Nú voru lögin sett til að afbrotin yrðu meiri.*+ En þar sem syndin var mikil var einstök góðvild Guðs enn meiri.
7 Lagasafninu, sem leiðir til dauða og var letrað á steina,+ var miðlað með þvílíkri dýrð að Ísraelsmenn gátu ekki horft framan í Móse vegna þess hve andlit hans ljómaði.+ En þessi dýrð átti eftir að hverfa.