11 Eftir að hafa þjáðst verður hann ánægður með það sem hann sér.
Með þekkingu sinni mun hinn réttláti, þjónn minn,+
stuðla að því að margir teljist réttlátir+
og hann mun bera syndir þeirra.+
12 Ég gef honum hlut meðal hinna mörgu
og hann skiptir herfangi með hinum voldugu
þar sem hann gaf líf sitt+
og var talinn til afbrotamanna.+
Hann bar syndir margra+
og var málsvari syndara.+