12 Þið elskuðu, furðið ykkur ekki á þeim eldraunum sem þið verðið fyrir+ eins og eitthvað undarlegt hendi ykkur. 13 Gleðjist+ heldur yfir því að eiga þátt í þjáningum Krists.+ Þá getið þið einnig glaðst og fagnað ákaflega þegar dýrð hans opinberast.+