41 Postularnir fóru burt frá Æðstaráðinu, glaðir+ yfir því að teljast þess verðir að vera vanvirtir vegna nafns hans. 42 Þeir fóru daglega í musterið og hús úr húsi+ og héldu sleitulaust áfram að kenna og boða fagnaðarboðskapinn um Krist, það er Jesú.+