Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Filippíbréfið 1:18–20
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 18 Til hvers hefur það leitt? Til þess eins að Kristur er boðaður, hvort sem það er af réttum hvötum eða röngum. Það gleður mig og ég ætla að gleðjast áfram 19 því að ég veit að innilegar bænir ykkar+ og stuðningurinn sem andi Jesú Krists veitir okkur+ verður til þess að ég fæ frelsi. 20 Ég treysti og vona að ég þurfi ekki að skammast mín á nokkurn hátt heldur að ég geti talað óttalaust svo að Kristur verði upphafinn nú eins og áður vegna mín,* hvort heldur með lífi mínu eða dauða.+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila