21 Einu sinni voruð þið fjarlæg Guði og óvinir hans því að þið voruð með hugann við ill verk. 22 En núna hefur hann tekið ykkur í sátt með dauða hans sem fórnaði líkama sínum til að þið getið staðið frammi fyrir honum heilög og óflekkuð og ekki sé hægt að ásaka ykkur um neitt.+