Jeremía 2:11 Biblían – Nýheimsþýðingin 11 Hefur nokkur þjóð skipt út guðum sínum fyrir guði sem eru ekki til? En þjóð mín hefur látið dýrð mína í skiptum fyrir það sem er gagnslaust.+ Postulasagan 17:29 Biblían – Nýheimsþýðingin 29 Fyrst við erum börn* Guðs+ megum við ekki halda að guðdómurinn sé líkur smíði úr gulli, silfri eða steini sem menn hafa upphugsað og búið til.+
11 Hefur nokkur þjóð skipt út guðum sínum fyrir guði sem eru ekki til? En þjóð mín hefur látið dýrð mína í skiptum fyrir það sem er gagnslaust.+
29 Fyrst við erum börn* Guðs+ megum við ekki halda að guðdómurinn sé líkur smíði úr gulli, silfri eða steini sem menn hafa upphugsað og búið til.+