Jóhannes 1:12 Biblían – Nýheimsþýðingin 12 En öllum þeim sem tóku við honum gaf hann rétt til að verða börn Guðs+ því að þeir trúðu á nafn hans.+ Galatabréfið 3:26 Biblían – Nýheimsþýðingin 26 Þið eruð reyndar öll börn Guðs+ vegna trúar ykkar á Krist Jesú+ 1. Jóhannesarbréf 3:2 Biblían – Nýheimsþýðingin 2 Þið elskuðu, nú erum við börn Guðs+ en það hefur enn ekki verið opinberað hvað við verðum.+ Við vitum að þegar hann opinberast verðum við eins og hann því að við munum sjá hann eins og hann er.
12 En öllum þeim sem tóku við honum gaf hann rétt til að verða börn Guðs+ því að þeir trúðu á nafn hans.+
2 Þið elskuðu, nú erum við börn Guðs+ en það hefur enn ekki verið opinberað hvað við verðum.+ Við vitum að þegar hann opinberast verðum við eins og hann því að við munum sjá hann eins og hann er.