Efesusbréfið 2:1, 2 Biblían – Nýheimsþýðingin 2 Guð lífgaði ykkur þó að þið væruð dauð vegna afbrota ykkar og synda.+ 2 Þið lifðuð einu sinni eins og fólk lifir í þessum heimi*+ og fylgduð valdhafa loftsins+ sem gegnsýrir allt, andans*+ sem starfar nú í þeim sem eru óhlýðnir.
2 Guð lífgaði ykkur þó að þið væruð dauð vegna afbrota ykkar og synda.+ 2 Þið lifðuð einu sinni eins og fólk lifir í þessum heimi*+ og fylgduð valdhafa loftsins+ sem gegnsýrir allt, andans*+ sem starfar nú í þeim sem eru óhlýðnir.