Rómverjabréfið 6:13 Biblían – Nýheimsþýðingin 13 Látið ekki heldur líkama* ykkar þjóna syndinni sem vopn ranglætisins. Bjóðið ykkur heldur fram til að þjóna Guði eins og þið séuð lifnuð frá dauðum. Þá getur hann notað líkama* ykkar sem vopn réttlætisins.+
13 Látið ekki heldur líkama* ykkar þjóna syndinni sem vopn ranglætisins. Bjóðið ykkur heldur fram til að þjóna Guði eins og þið séuð lifnuð frá dauðum. Þá getur hann notað líkama* ykkar sem vopn réttlætisins.+