1. Tímóteusarbréf 1:5 Biblían – Nýheimsþýðingin 5 Markmiðið með þessum leiðbeiningum* er að vekja kærleika+ af hreinu hjarta, góðri samvisku og hræsnislausri trú.+ Jakobsbréfið 3:17 Biblían – Nýheimsþýðingin 17 En viskan sem kemur ofan að er fyrst og fremst hrein,+ síðan friðsöm,+ sanngjörn,+ fús til að hlýða, full miskunnar og góðra ávaxta,+ óhlutdræg+ og hræsnislaus.+ 1. Pétursbréf 1:22 Biblían – Nýheimsþýðingin 22 Með því að hlýða sannleikanum hafið þið hreinsað ykkur og sýnið þess vegna hræsnislausa bróðurást.+ Elskið hvert annað af öllu hjarta+
5 Markmiðið með þessum leiðbeiningum* er að vekja kærleika+ af hreinu hjarta, góðri samvisku og hræsnislausri trú.+
17 En viskan sem kemur ofan að er fyrst og fremst hrein,+ síðan friðsöm,+ sanngjörn,+ fús til að hlýða, full miskunnar og góðra ávaxta,+ óhlutdræg+ og hræsnislaus.+
22 Með því að hlýða sannleikanum hafið þið hreinsað ykkur og sýnið þess vegna hræsnislausa bróðurást.+ Elskið hvert annað af öllu hjarta+