Matteus 22:21 Biblían – Nýheimsþýðingin 21 „Keisarans,“ svöruðu þeir. Þá sagði hann: „Gjaldið þá keisaranum það sem tilheyrir keisaranum en Guði það sem tilheyrir Guði.“+ Markús 12:17 Biblían – Nýheimsþýðingin 17 Jesús sagði þá: „Gjaldið keisaranum það sem tilheyrir keisaranum+ en Guði það sem tilheyrir Guði.“+ Og þeir undruðust orð hans. Lúkas 20:25 Biblían – Nýheimsþýðingin 25 Hann sagði við þá: „Gjaldið þá keisaranum það sem tilheyrir keisaranum+ en Guði það sem tilheyrir Guði.“+
21 „Keisarans,“ svöruðu þeir. Þá sagði hann: „Gjaldið þá keisaranum það sem tilheyrir keisaranum en Guði það sem tilheyrir Guði.“+
17 Jesús sagði þá: „Gjaldið keisaranum það sem tilheyrir keisaranum+ en Guði það sem tilheyrir Guði.“+ Og þeir undruðust orð hans.
25 Hann sagði við þá: „Gjaldið þá keisaranum það sem tilheyrir keisaranum+ en Guði það sem tilheyrir Guði.“+