-
1. Korintubréf 4:11–13Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
11 Allt til þessa höfum við þolað hungur+ og þorsta,+ verið illa klæddir,* þolað barsmíðar,*+ verið heimilislausir 12 og við höfum stritað og unnið með höndum okkar.+ Þegar við erum smánaðir blessum við,+ þegar við erum ofsóttir þraukum við þolinmóðir+ 13 og við svörum mildilega þegar við erum rægðir.+ Fram að þessu höfum við verið álitnir sorp heimsins, úrhrak samfélagsins.
-