20 En ríkisfang okkar+ er á himnum+ og við bíðum óþreyjufull eftir frelsara þaðan, Drottni Jesú Kristi+ 21 sem mun breyta veikburða líkama okkar svo að hann verður eins og dýrlegur líkami hans.+ Hann gerir það með miklum mætti sínum sem gerir honum kleift að leggja allt undir sig.+