-
Títusarbréfið 2:13, 14Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
13 Þannig eigum við að lifa meðan við bíðum eftir að okkar dásamlega von rætist+ og að hinn mikli Guð og Jesús Kristur, frelsari okkar, birti dýrð sína. 14 Kristur gaf sjálfan sig fyrir okkur+ til að frelsa okkur*+ frá hvers kyns vondum verkum* og hreinsa okkur svo að við yrðum hans eigin eign og ynnum góð verk af brennandi áhuga.+
-