5 Hinar heilögu konur til forna sem vonuðu á Guð fegruðu sig þannig og voru undirgefnar eiginmönnum sínum 6 eins og Sara sem hlýddi Abraham og kallaði hann herra.+ Þið eruð orðnar börn hennar ef þið haldið áfram að gera gott og látið ekki óttann ná tökum á ykkur.+