1. Tímóteusarbréf 6:1 Biblían – Nýheimsþýðingin 6 Þeir sem eru þrælar* skulu sýna eigendum sínum fulla virðingu+ til að nafni Guðs og kenningu verði aldrei lastmælt.+ 1. Pétursbréf 2:18 Biblían – Nýheimsþýðingin 18 Þjónar skulu vera undirgefnir húsbændum sínum með tilhlýðilegri virðingu,+ ekki aðeins hinum góðu og sanngjörnu heldur einnig þeim sem er erfitt að gera til geðs.
6 Þeir sem eru þrælar* skulu sýna eigendum sínum fulla virðingu+ til að nafni Guðs og kenningu verði aldrei lastmælt.+
18 Þjónar skulu vera undirgefnir húsbændum sínum með tilhlýðilegri virðingu,+ ekki aðeins hinum góðu og sanngjörnu heldur einnig þeim sem er erfitt að gera til geðs.