15 Þið fenguð ekki anda sem hneppir ykkur í þrældóm og vekur ótta að nýju heldur anda sem Guð gefur til að ættleiða ykkur sem syni. Vegna hans köllum við: „Abba,* faðir!“+
29 Hann vissi frá upphafi hverja hann myndi velja og ákvað fyrir fram að móta þá eftir mynd sonar síns+ þannig að hann yrði frumburður+ meðal margra bræðra.+
23 En ekki bara það. Við sem höfum frumgróðann, það er að segja andann, stynjum líka sjálf innra með okkur+ meðan við bíðum óþreyjufull eftir að verða ættleidd sem synir,+ að verða leyst úr líkama okkar með lausnargjaldinu.