Filippíbréfið 1:12, 13 Biblían – Nýheimsþýðingin 12 Nú vil ég að þið vitið, bræður og systur, að aðstæður mínar hafa í rauninni orðið fagnaðarboðskapnum til framdráttar. 13 Það er orðið alkunnugt+ meðal lífvarðarsveitar keisarans og allra annarra að ég er í fjötrum+ vegna Krists.
12 Nú vil ég að þið vitið, bræður og systur, að aðstæður mínar hafa í rauninni orðið fagnaðarboðskapnum til framdráttar. 13 Það er orðið alkunnugt+ meðal lífvarðarsveitar keisarans og allra annarra að ég er í fjötrum+ vegna Krists.