1. Korintubréf 4:17 Biblían – Nýheimsþýðingin 17 Þess vegna sendi ég Tímóteus til ykkar en hann er elskað og trúfast barn mitt í Drottni. Hann mun minna ykkur á hvernig ég fer að* í þjónustu Krists Jesú,+ hvernig ég kenni alls staðar í öllum söfnuðunum.
17 Þess vegna sendi ég Tímóteus til ykkar en hann er elskað og trúfast barn mitt í Drottni. Hann mun minna ykkur á hvernig ég fer að* í þjónustu Krists Jesú,+ hvernig ég kenni alls staðar í öllum söfnuðunum.