8 Nú bíður mín kóróna réttlætisins+ sem Drottinn, hinn réttláti dómari,+ mun gefa mér að launum á þeim degi,+ en ekki aðeins mér heldur öllum sem hafa þráð að hann birtist.
3 Lofaður sé Guð og faðir Drottins okkar Jesú Krists því að hann lét okkur endurfæðast+ til lifandi vonar+ í mikilli miskunn sinni með því að reisa Jesú Krist upp frá dauðum.+4 Hann gaf okkur þar með arfleifð sem hvorki eyðist, spillist né fölnar.+ Hún er geymd á himnum handa ykkur+