23 Það er auðvitað undir því komið að þið séuð stöðug í trúnni,+ standið óhagganleg+ á traustum grunni+ og missið ekki vonina sem þið fenguð með fagnaðarboðskapnum sem þið heyrðuð og var boðaður meðal allra manna.*+ Ég, Páll, er orðinn þjónn þessa fagnaðarboðskapar.+
16 Heilagur leyndardómur guðrækninnar er vissulega mikill: ‚Hann kom fram sem maður,+ var lýstur réttlátur sem andi,+ birtist englum,+ var boðaður meðal þjóða,+ var trúað í heiminum+ og var hrifinn upp í dýrð.‘