4Ég, sem er fangi+ vegna Drottins, hvet ykkur því til að lifa eins og er samboðið+ þeirri köllun sem þið hafið fengið. 2 Verið alltaf auðmjúk,+ mild og þolinmóð.+ Umberið hvert annað í kærleika+
13 Haldið áfram að umbera hvert annað og fyrirgefa hvert öðru fúslega,+ jafnvel þegar þið hafið ástæðu til að kvarta undan öðrum.+ Eins og Jehóva* fyrirgaf ykkur fúslega skuluð þið fyrirgefa öðrum.+