3 Jehóva spurði Satan: „Hefurðu tekið eftir þjóni mínum, Job? Hann á engan sinn líka á jörðinni. Hann er heiðarlegur og ráðvandur,+ óttast Guð og forðast það sem er illt. Hann er enn staðfastur í ráðvendni sinni+ þó að þú reynir að egna mig gegn honum+ til að gera út af við hann að tilefnislausu.“