Hebreabréfið 8:6 Biblían – Nýheimsþýðingin 6 En nú hefur Jesús fengið enn háleitara þjónustustarf því að hann er auk þess milligöngumaður+ betri sáttmála+ sem er löggiltur með betri loforðum.+ Hebreabréfið 9:15 Biblían – Nýheimsþýðingin 15 Þess vegna er hann milligöngumaður nýs sáttmála.+ Hann dó til að hinir kölluðu yrðu leystir með lausnargjaldi+ undan afbrotunum sem þeir frömdu undir fyrri sáttmálanum og hlytu hinn eilífa arf sem þeim var lofað.+
6 En nú hefur Jesús fengið enn háleitara þjónustustarf því að hann er auk þess milligöngumaður+ betri sáttmála+ sem er löggiltur með betri loforðum.+
15 Þess vegna er hann milligöngumaður nýs sáttmála.+ Hann dó til að hinir kölluðu yrðu leystir með lausnargjaldi+ undan afbrotunum sem þeir frömdu undir fyrri sáttmálanum og hlytu hinn eilífa arf sem þeim var lofað.+