1. Korintubréf 7:36 Biblían – Nýheimsþýðingin 36 En ef einhver telur að hann hegði sér ósæmilega með því að vera áfram ógiftur* og æskublóminn er liðinn hjá er betra að hann gifti sig ef það er það sem hann vill. Hann syndgar ekki.+ 1. Korintubréf 9:5 Biblían – Nýheimsþýðingin 5 Höfum við ekki rétt til að ferðast um með trúaðri eiginkonu*+ eins og hinir postularnir, bræður Drottins+ og Kefas?*+
36 En ef einhver telur að hann hegði sér ósæmilega með því að vera áfram ógiftur* og æskublóminn er liðinn hjá er betra að hann gifti sig ef það er það sem hann vill. Hann syndgar ekki.+
5 Höfum við ekki rétt til að ferðast um með trúaðri eiginkonu*+ eins og hinir postularnir, bræður Drottins+ og Kefas?*+