3. Mósebók 16:6 Biblían – Nýheimsþýðingin 6 Hann á að bera fram syndafórnarnautið fyrir sjálfan sig og friðþægja fyrir sig+ og ætt* sína. 3. Mósebók 16:15 Biblían – Nýheimsþýðingin 15 Síðan á hann að slátra hafrinum sem er syndafórn fyrir fólkið+ og fara með blóðið úr honum inn fyrir fortjaldið.+ Hann skal meðhöndla það eins og hann meðhöndlaði blóð nautsins.+ Hann skal sletta því í átt að lokinu og fyrir framan lokið.
15 Síðan á hann að slátra hafrinum sem er syndafórn fyrir fólkið+ og fara með blóðið úr honum inn fyrir fortjaldið.+ Hann skal meðhöndla það eins og hann meðhöndlaði blóð nautsins.+ Hann skal sletta því í átt að lokinu og fyrir framan lokið.