Sálmur 110:1 Biblían – Nýheimsþýðingin 110 Jehóva sagði við Drottin minn: „Sittu mér til hægri handar+þar til ég legg óvini þína eins og skemil undir fætur þína.“+ 1. Korintubréf 15:25 Biblían – Nýheimsþýðingin 25 Hann á að ríkja sem konungur þar til Guð hefur lagt alla óvini undir fætur hans.+
110 Jehóva sagði við Drottin minn: „Sittu mér til hægri handar+þar til ég legg óvini þína eins og skemil undir fætur þína.“+