9 Loks komu þeir á staðinn sem hinn sanni Guð hafði talað um. Abraham reisti þar altari og lagði viðinn á það. Hann batt Ísak son sinn á höndum og fótum og lagði hann á altarið, ofan á viðinn.+ 10 Síðan greip Abraham um hnífinn til að drepa son sinn.+